Sérþekking í Sandblæstri

Velkomin á heimasíðu Fúsa ehf.

Um okkur

Fúsi ehf. var stofnað árið 2005 og er vaxandi fyrirtæki á íslenskum sandblásturs markaði. Fyrirtækið sérhæfir sig í sandblæstri og sinnir verkefnum um land allt.

Auk þess erum við í almennri járnavinnu og tökum m.a. að okkur nýsmíði og viðgerðir.

Fúsi ehf. er með aðstöðu í eigin húsnæði að Strandgötu 20 í Sandgerði. Þar er góð aðstaða til að blása færanlega hluti, stóra og smáa sem þarf að blása innannhúss, en sandblástursklefinn er með þeim stærstu á landinu, ef ekki sá stærsti.

Við bjóðum upp á:

Helstu verkefni